sunnudagur, júlí 20, 2003
Nú er þetta eins og það á að vera nema teljarinn telur allt innlit á hverja síðu fyrir sig. Það er bara spurning um að sleppa þessum teljara alveg en við sjáum til. Gat breytt shout out í tjáðu þig og nú hringla ég ekki meira með þetta. Ætla í Blómaval að kaupa mold og stóran pott og færa svo hindberjarunnana í þá og sjá til hvað kemur út úr því. Veðrið of gott til að vera inni í tölvunni...
Comments:
Skrifa ummæli