mánudagur, ágúst 11, 2003
Ég er í miðaldrakrísu. Mér er heitt og kalt til skiptis, sef of mikið og heilinn ekki alveg í lagi. Á erfitt með að vakna á morgnana og finnst stundum ekkert gaman að vera til. Vonandi lagast það fljótlega...
Comments:
Skrifa ummæli