föstudagur, október 24, 2003
Í dag gerðist það sem ég átti ekki von á að gerðist í bráð. Við John fórum til sýslumanns og létum pússa okkur saman svo nú erum við loks orðin hjón!! Stutt og krúttleg athöfn að okkar hætti...Og nú er bara að fíla daginn...
Comments:
Skrifa ummæli