fimmtudagur, febrúar 10, 2005
Er andlaus þessa dagana og með einhverja flensudruslu sem er ekki skemmtilegt. Beinverkir og hósti. En ég eignaðist nýja frænku í gær. Vignir bróðir og Guðný eignuðust litla stúlku, rétt rúmar níu merkur. Sú stutta kom mánuði fyrir tímann í heiminn en er voða sæt. Finnst verst að geta ekki farið og kíkt á hana en ég held að það sé ekki sniðugt að vera að þvælast niðrá lansa með þessa pest. Er farið í bælið aftur...
Comments:
Skrifa ummæli