mánudagur, júní 20, 2005
Jæja, ta er fjolskyldan komin til Danmerkur i sveitasæluna hja Ragnhildi. Sol og blida og verdur tannig næstu dagana. Bornin og John buin ad klifa Himmelbjerget sem Tristan vill skyra upp a nytt og kalla Himmelholl. I dag er stefnan tekin a smasjopping og svo a ad bada sig i anni Kudeå sem er her rett hja. A morgun verdur trumuvedur og a midvikudag verdur vardi i djurssommerland. Ekki talid radlegt ad fara i dag tar sem spad er 30 stiga hita og gladasolskini og ekki gott ad fara med hvitu bornin min i sliku vedri i vatnssull allan daginn. Sigldum sem sagt fra Silkiborg a himinbjargid i gaer i sol og blidu. Gestahusid hja Ragnhildi hysir okkur oll og er algjor snilld. Skrifa meira sidar...helt ad eg hefdi stillt lyklabordid a islensku en svo er greinilega ekki...tja i bili fra dejlige Danmark...
Comments:
Skrifa ummæli