fimmtudagur, september 29, 2005
Svo er víst eitthvað annað klukk í gangi...koma með fimm tilgangslaustar staðreyndir um sjálfa sig sem ég tel að enginn viti um. Well, well, vita ekki allir allt um mig...
1. Ég er alveg sæmilega vel gefin, er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því.
2. Ég syng betur í huganum en í raunveruleikanum og mig dreymir um að slá í gegn á því sviði.
3. Ég er hætt í Gospelsystrum, því miður.
4. Ég er þrígift og hef tvisvar sinnum fyrir utan það verið í lengri sambúð en tvö ár. Ég hef farið í gegnum allar merkingar í þjóðskrá nema að vera gift varnarliðsmanni...ógift, gift, ekkja, skilin, í sambúð...geri aðrir betur.
5. Ég er töluvert eldri en ég lít út fyrir að vera.
Þetta var ekki svo erfitt...klukk á alla á blogglistanum mínum.
1. Ég er alveg sæmilega vel gefin, er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því.
2. Ég syng betur í huganum en í raunveruleikanum og mig dreymir um að slá í gegn á því sviði.
3. Ég er hætt í Gospelsystrum, því miður.
4. Ég er þrígift og hef tvisvar sinnum fyrir utan það verið í lengri sambúð en tvö ár. Ég hef farið í gegnum allar merkingar í þjóðskrá nema að vera gift varnarliðsmanni...ógift, gift, ekkja, skilin, í sambúð...geri aðrir betur.
5. Ég er töluvert eldri en ég lít út fyrir að vera.
Þetta var ekki svo erfitt...klukk á alla á blogglistanum mínum.
Comments:
Skrifa ummæli