þriðjudagur, nóvember 08, 2005
Ég kitla alla bloggara á síðunni minni, allavega Vésuna, Giovönnu, afmælisbarn dagsins, Ásu frænku og alla hina sem vilja vera með í svona kitli.
Ég var algjörlega óþolandi pirruð í gær eftir fund með léttum, svaf svo úr mér pirringinn og er vonandi laus við hann að mestu. En í gær ætlaði ég að taka mér frí frá Léttum og hætta í öllum helv..nefndum, ekki að fara á dekrið og bara kúra undir sæng og gera helst ekki neitt meir, ever.
Dæmalaust hvað maður leyfir sér að láta skapið hlaupa með sig í gönur.
Bíll bóndans verður vonandi tilbúinn á morgun svo ég geti fengið minn krúttlega Yaris aftur. Er ekki að fíla að vera ekki á mínum sæta bíl.
En nú er að finna kórjólabækur og gefa liðinu eitthvað í svanganóruna og svo á kóræfingu...
Ég var algjörlega óþolandi pirruð í gær eftir fund með léttum, svaf svo úr mér pirringinn og er vonandi laus við hann að mestu. En í gær ætlaði ég að taka mér frí frá Léttum og hætta í öllum helv..nefndum, ekki að fara á dekrið og bara kúra undir sæng og gera helst ekki neitt meir, ever.
Dæmalaust hvað maður leyfir sér að láta skapið hlaupa með sig í gönur.
Bíll bóndans verður vonandi tilbúinn á morgun svo ég geti fengið minn krúttlega Yaris aftur. Er ekki að fíla að vera ekki á mínum sæta bíl.
En nú er að finna kórjólabækur og gefa liðinu eitthvað í svanganóruna og svo á kóræfingu...
Comments:
Skrifa ummæli