föstudagur, ágúst 25, 2006
Nú er taka sig á og koma Magna okkar í úrslitaþátt Supernova. Er ekki bara málið að fá einn úr stórfjölskyldunni til að vaka og greiða atkvæði fyrir alla í familíunni þannig að hann fái bara 300 þús. atkvæði frá íslensku þjóðinni. Það hlýtur að hafa eitthvað að segja. Greiða atkvæði fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu, systkini og börn þeirra og maka og eigin karl og krakka. Nú er bara að kýla á það...hmm...er það ekki bara málið....
Comments:
Skrifa ummæli