sunnudagur, maí 13, 2007
Það eru allir hættir að nenna að tjá sig og ég er þar á meðal. Kosningar yfirstaðnar og ég ótrúlega ánægð með mitt fólk og glöð yfir falli framsóknar. Lít svo á að D og S eigi að fara saman í eina sæng og mynda sterka "semi" viðreisn. Var alltaf svoldið sátt við þá stjórn, kannski vegna þess að ég er lítið fyrir breytingar og gott að muna hverjir eru ráðherrar þegar þeir sitja í milljón ár í stólunum.
Annars bara allt í góðu. Tónleikar létta yfirstaðnir og voru bara víst þeir bestu ever. Og Bergþór er náttlega bara góður og skemmtilegur og geislandi. Engir stórmennskutaktar til í honum. Algjör elska.
Og framundan Austfirðir með léttum...
Annars bara allt í góðu. Tónleikar létta yfirstaðnir og voru bara víst þeir bestu ever. Og Bergþór er náttlega bara góður og skemmtilegur og geislandi. Engir stórmennskutaktar til í honum. Algjör elska.
Og framundan Austfirðir með léttum...
Comments:
Skrifa ummæli