þriðjudagur, júní 19, 2007
Sumarið er komið, sól í heiði skín...það hlaut að koma að því að sumarið kæmi og veðrið yrði eins dásamlegt og hægt er að hugsa sér. Búin að redda skólamálum Rúskunnar og hún fer í MK alla vega fram að áramótum. Annars bara allt í jolly eins og sumarið...
Comments:
Skrifa ummæli