miðvikudagur, október 24, 2007
Ráðgátan um friðarsúluna er leyst. Það er víst bara kveikt á henni milli kl. 20.00-00.00 á kvöldin. Ekki furða þó við Gunnsan sæjum hana ekki.
Árshátíð Samskipta fór vel fram þó mín hafi verið komin undir sæng fyrir kl. 11 sökunar skyndilegrar ölvunar.
Og nú er mín á leið til Köben. Er að reyna að pakka en lítið gengur. Á engin spariföt sem ég fíla og get ekki tekið með mér alla skó sem ég á. Vi höres....
Árshátíð Samskipta fór vel fram þó mín hafi verið komin undir sæng fyrir kl. 11 sökunar skyndilegrar ölvunar.
Og nú er mín á leið til Köben. Er að reyna að pakka en lítið gengur. Á engin spariföt sem ég fíla og get ekki tekið með mér alla skó sem ég á. Vi höres....
Comments:
Skrifa ummæli