mánudagur, apríl 21, 2008
Ég er þreytt og pirruð og útbelgd og ómöguleg. Held að gleðipillurnar virki ekki nema sem útblásturstöflur og ég er sko ekki alveg að fíla það. Er hætt að komast í fötin mín, mér er hálf illt í mallanum sem er útblásinn, þ.e. ég er með belg...shitttt....
Comments:
Skrifa ummæli