sunnudagur, ágúst 10, 2008
Eini fasti punkturinn í tilveru minni er á verkstæði, þ.e. þvottavélin mín. Það kemur enginn nálægt henni, hún er mín og allt sem í hana fer og úr henni kemur er mitt. Og nú hef ég verið án hennar allt of lengi og mér leiðist...
Comments:
Skrifa ummæli