<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, september 21, 2008

Ég hlýt að vera latasta bloggari í heimi, en þar sem mín kæra tengdadóttir sá ekki ástæðu til að klukka mig næ ég bara í þetta sjálf...elska svona klukk...

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Unglingavinnan þar sem ég hreinsaði fjöruna á Hvaleyri í Hafnarfirði og aldrei orðið eins brún á ævinni
Saltfiskvinnsla og skreiðarverkun í Geirsstöð þar sem hárið á mér óx eins og arfi
Þingritari hjá Alþingi Íslendinga þar sem ég prjónaði meira en nokkru sinni
Fiskvinnsla hjá HP og Co á Akranesi þar sem ég fékk diploma sem sérhæfður fiskvinnslumaður

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Moonstruck
Stella í orlofi
Steel Magnolia
Sleepless in Seattle

Fjórir staðir sem ég hef búið á:Hafnarfjörður
Selfoss
Akranes
Reykjavík


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
October Road
So you think you can dance
Næturvaktin/og væntanleg Dagvakt
CSI eins og það leggur sig

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
USA
Danmörk
Ítalía
Kúba

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
mbl.is
vísir.is
...er lítið á netinu

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
kjúklingur
tómatar í öllu formi
Parmasan
basil

Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Fréttablaðið
Gestgjafinn< ...milli þess les ég ekki neitt...


Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Kúba

sófinn minn

rúmið mitt

draumalandið...


Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Gunnsan

Birna systir

Védís

...þekki ekki fleiri sem blogga reglulega....

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com This page is powered by Blogger. Isn't yours? Free interactive commenting by www.SquawkBox.tv - click to sign-up! Site Meter